Lífsleikni

dagur og elja.jpg - 147.74 Kb

Lífsleikni felst meðal annars í því að:

- geta sett sig í spor annarra og orðið tillitssamari gagnvart öðrum (vinnur gegn einelti).

- kunna að bera virðingu fyrir öðrum.

- geta unnið með öðrum.

- tengjast annarri veru tilfinningaböndum.

- prófa eitthvað nýtt (og jafnvel ögrandi) sem eykur færni og styrkir sjálfstraust.

- geta tekið forystu í samskiptum við aðra.

Þessa þætti lífsleikninnar er auðvelt að kenna börnum með því að nota hesta við kennslu.