Sveitin mín

Kennsluefninu um sveitina mína er skipt í tvo hluta.

Fyrri hlutinn fjallar um svæðið kringum Akrafjall. Efnið er tilbúið til kennslu á Netinu en að hluta til er reiknað með að um staðnám verði að ræða. Fer það fram á Kúludalsá og tengist hestamennsku.

Seinni hluti námsefnisins fjallar um svæðin sem áður hétu Melasveit, Leirársveit og Hvalfjarðarstrandarhreppur. Það efni er í vinnslu.