Verkefni

Nemendaverkefni eru ákveðin í samvinnu við umsjónarkennara hópsins og kynnt fyrir nemendum áður en lagt er á umhverfisstíginn.

spor i sandi.jpg - 88.81 KbÁ myndinni má sjá fuglaspor í fjörusandi. Bara eitt dæmi um það sem hægt er að skoða á stígnum; lítið listaverk sem aðfallið máir út að skömmum tíma liðnum ... og svo verður til nýtt ...