Sumarnámskeið 2012 |
Sérstakar þakkir fá hryssurnar Kolbrá og Spóla. Þær hafa verið kjölfesta í hestanámskeiðum Námshesta frá upphafi og hafa glatt fjölda barna. Með kærri þökk fyrir samveruna.Ykkar Ragnheiður P.S. Myndir sumarsins má finna undir flipanum: Myndir úr starfinu. |