Sumarnámskeið 2015 |
Sumarnámskeið Námshesta um hesta og hestamennsku 2015
Best er að athuga með pláss með því að senda tölvupóst á
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
eða
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Tölvupóstinum verður svarað eins fljótt og hægt er. Kennt er alla virka daga, 5 skipti alls, frá kl. 10 - 12. Innifalið í námskeiðinu eru þægir og góðir kennsluhestar, öryggishjálmar og reiðtygi. Námskeiðin þarf að greiða fyrirfram. Verð fyrir hvert námskeið er kr. 16.000. Hafi nemandi verið á námskeiði fyrr í sumar er veittur 10% afsláttur. Þá verður gjaldið kr. 14.400. Hægt er að nota tómstundaávísun sem greiðslu upp í námskeiðsgjald.
|