Kúludalsá

kludals vor 2008.jpg - 68.22 Kb Bærinn stendur sunnan undir Akrafjalli, rétt austan við Hvalfjarðargöngin. Aksturstími frá Reykjavík er um 30 mín. 

Finna má leiðina með því að fara inn á vefinn ja.is

Á bænum er fjölbreytt náttúra og landslag. Stutt er milli fjalls og fjöru og óteljandi möguleikar á skemmtilegri útiveru og náttúruskoðun. Auk þess er kennsluaðstaða fyrir nemendur í reiðskemmu og reiðgerði og notaleg aðstaða innanhúss til að fá sér hressingu og hvíla sig.