Hestar

brurnir skrates og fengur efnilegir nmshestar.jpg - 89.14 KbÍ þessu verkefni fræðast nemendur um hesta sem dýrategund, fá innsýn í þróun hestsins, hugsunarhátt hans og lifnaðarhætti og samskipti manns og hests. Þeir fræðast einnig um sérstöðu íslenska hestsins. Síðan fá allir að kemba hesti, hjálpa til við að leggja hnakkinn á og  æfa sig að sitja hest og stjórna honum.

 

 

Fengur og Sókrates, efnilegir námshestar.