Á myndinni sjást öryggisístöð. Þegar maður notar þau getur fóturinn ekki runnið fram úr ístaðinu. Frábær uppfinning!